Bátarnir eru vandaðir í alla staði, með samanbrjótanlegu álgólfi, tveimur þóftum og árum úr áli. Lengd: 2.90m x breidd 1.51m 45 cm túbur. Camo-litur, flottir í gæs og önd. Hentar fyrir 10 Hp mótor.
Honum fylgja :
Aluminium árar.
2 þóftir.
Aluminium gólf sem er í pörtum.
Fótstigin pumpa
Taska utan um bátinn.
Báturinn er þriggja hólfa.
Báturinn er um 50 kg og mjög fyrirferðarlítill.
Við getum útvegað mjög margar gerðir af slöngubátum með stuttum fyrirvara á góðu verði.