Agro Watt rafstöðvar
Agro Watt rafstöðvar

Agro Watt rafstöðvar

Söluaðili
AGRO WATT
Vöruverð
0 kr
Útsöluverð
0 kr
Verð með vsk.

Rafstöðvar, drifskaftknúnar fyrir dráttarvélar.

AGRO-WATT frá ítalska fyrirtækinu Sincro sem sérhæfir sig framleiðslu á slíkum rafstöðvum.  

Stöðvarnar koma á öflugum búkka með þriggja punkta tengi fyrir dráttarvél.  

Stöðvarnar eru fáanlegar í mörgum útfærslum og stærðum frá 10.8 KW upp í 74.4 KW  

Stöðvarnar eru með AVR búnaði sem tryggir jafna spennu og örugga tengingu við allan viðkvæman rafbúnað, td. mjólkurþjóna, tölvukerfi, nýjar rafsuðuvélar ofl.  

IP23 eða IP44 rafalar, 1500 snúninga eða 3000 snúninga ( aflúrtak 435 snúningar )  

Mjög hagstætt verð.

BÆKLINGUR UM RAFSTÖÐVARNAR - PDF SKJAL


Hringið í Jón í síma 892 4163 fyrir upplýsingar um verð.