Hér er heimasíða þessa fyrirtækis.
Haughrærur, traktorsdrifnar í mörgum útfærslum.
Innihrærur fyrir gripahús sem fara niður á milli rimla, rafdrifnar ( 3 fasa ) eða glussadrifnar. ( vinnudýpt, 130 cm eða meira eftir þörfum )
Innihrærurnar er hægt að fá glussadrifnar, sérhannaðar til að festa á liðléttinga. ( vinnudýpt, 130 cm eða meira eftir þörfum ) ( allar festingar í boði )
Lýsing á innihrærum.
Spaðinn er 200 mm
Rafmótorar eru 7,5 KW , 9,2 KW , 11 KW
Einnig er hægt að fá sömu gerð af hrærum með glussarótor, 11,6 KW , 70 l/min , 160 - 225 Bar sem er drifinn af glussakerfi í traktor.
Mótorarnir og glussarótorinn geta snúist í báðar áttir.
Heildarhæð á tækinu er um 2 m
Vinnudýpt beint niður = 130 cm eða meira eftir þörfum.
Vinnur í öllum gráðum til hliðar.
Burðarvirki er úr heitgalf stáli.
Sá hluti hrærunnar sem fer ofan í er úr ryðfríu stáli.
Hægt er að tenga vatnsslöngu efst við rammann sem er utan um öxulinn og fá vatn út við spaðann.